Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
úthljóðsbúnaður
ENSKA
ultrasonic equipment
DANSKA
ultralydudstyr
SÆNSKA
ultraljudsutrustning
Svið
vélar
Dæmi
[is] Forðast skal alla meðhöndlun með úthljóðsbúnaði. Eftir hreinsun skal eingöngu snerta prófunarhlutana með því að taka á endum þeirra og skulu þeir settir í geymslu til að koma í veg fyrir að yfirborð þeirra skemmist eða óhreinkist.

[en] Any treatment with ultrasonic equipment must be avoided. After cleaning, the test pieces must be handled only by their edges and stored to prevent damage to, or contamination of, their surfaces.

Skilgreining
[en] articles employing or operated by sound waves or vibrations having a frequency above the range of human hearing (i.e. greater than 15-20 kHz), especially those which make use of the reflected echo of an ultrasound pulse (IATE, TRANSPORT, 2019)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/144/EB frá 30. nóvember 2009 um tiltekna íhluti og eiginleika dráttarvéla á hjólum fyrir landbúnað eða skógrækt

[en] Directive 2009/144/EC of the European Parliament and of the Council of 30 November 2009 on certain components and characteristics of wheeled agricultural or forestry tractors

Skjal nr.
32009L0144
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira